Alskyn ehf.  hóf rekstur kvörðunarþjónustu og flæði-/rennslismælinga um mitt ár 2021.

Alskyn ehf. er einnig umboðssöluaðili fyrir “Clamp-on” flæðimæla frá þýska fyrirtækinu FLEXIM ásamt ýmsum öðrum búnaði frá EMERSON samsteypunni. T.d. þrýsti- og hitaskynjurum, spjald- og kúlulokum ásamt nánast öllum búnaði sem viðkemur orku-og/eða iðnverum.

Eigandi og stofnandi,  

Alfreð Hafsteinsson
Vélfræðingur – Véliðnfræðingur
Marine Engineer - Mechanical Technologist

alfred.hafsteinsson@alskyn.is
Sími | Tel: +354 6619590
Alskyn ehf.
Kt. 641106-0700